The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171014093227/http://www.ksi.is/fraedsla/2006/11/13

Fræðsla

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Mikið um að vera hjá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands - 13.11.2006

Margt er framundan hjá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands.  Félagið fundar með þjálfurum úr Landsbankadeild karla í kvöld en áður hafði verið fundað með þjálfurum úr efstu deild kvenna.  Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ býður upp á fyrirlestur á sviði þjálffræði í knattspyrnu. - 13.11.2006

KSÍ býður öllum áhugasömum upp á ókeypis fyrirlestur hjá Jens Bangsbo föstudaginn 17.nóvember klukkan 20.00 - 22.00 í fundarsal 1 í Laugardalshöllinni (nýja höllin, gervigrasmegin). 

Lesa meira
 



Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög