Lokaritgerðir á sviði knattspyrnu
Hér fá finna lokaritgerðir sem unnar hafa verið á háskólastigi og snerta á knattspyrnu á einn eða annan hátt. Þeir sem hafa áhuga á því að birta sína lokaritgerð hér geta sent hana á pdf formi á [email protected].
Ritgerðir
Höfundur: Margrét Magnúsdóttir
Heiti: Samanburður á hugrænni færni og árangri íslenskra knattspyrnukvenna á árunum 2007 - 2012
2013 Háskólinn í Reykjavík
Höfundur: Birgir Steinn Steinþórsson
Heiti: Hvers vegna varstu ekki kyrr? Um brottfall ungmenna úr íþróttum
2013
Höfundar: Kristján Gylfi Guðmundsson og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Heiti: Bakgrunnur knattspyrnumanna á Íslandi
2012
Höfundur: Sigurður Hlíðar Rúnarsson
Heiti: Hollusta og tryggð knattspyrnumanna við félög sín
2012
Höfundar: Bjarni Ævar Árnason og Sigmar Karlsson
Heiti: Rannsókn á menntun knattspyrnuþjálfara á Íslandi 2010
2011
Höfundur: Kjartan Páll Þórarinsson
Heiti: Vímuvarnarsamningur Völsungs - Árangur og eftirfylgni
2011
Höfundur: Páll Árnason
Heiti: Áhrif þjálfunar, iðkunar, aðbúnaðar og umhverfis á árangur kvenna í knattspyrnu
2011 Háskólinn í Reykjavík
Höfundur: Ian David Jeffs
Heiti: Winning at youth level
2011 Háskólinn í Reykjavík
Höfundar: Egill Daði Angantýsson og Guðjón Örn Jóhannsson
Heiti: Hvað þarf til að verða afreksmaður í knattspyrnu?
2010 Háskólinn í Reykjavík
Titill: Stafræn þjálfun - Með áherslu á knattspyrnu
2010 Háskóli Íslands
Höfundur: Þorsteinn Marinósson
Titill: Markvarsla í knattspyrnu
2006 Kennaraháskóli Íslands
Höfundur: Kjartan Orri Sigurðsson
Titill: Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða
2010 Háskólinn í Reykjavík
Höfundur: Fannar Karvel Steindórsson
Titill: Líkamsþjálfun knattspyrnumanna
2010 Háskólinn í Reykjavík
Höfundar: Guðmundur Garðar Sigfússon og Einar Ottó Antonsson
Titill: Mælingar á tæknilegri getu í knattspyrnu
2008 Kennaraháskóli Íslands
Höfundar: Katrín Heiða Jónsdóttir og Róbert Már Þorvaldsson
Titill: Menntun og staða þjálfara yngri flokka
2006 Kennaraháskóli Íslands
Höfundar: Íris Dögg Steinsdóttir og Rakel Logadóttir
Titill: Mæling á ákefð í knattspyrnu
2007 Kennaraháskóli Íslands
Höfundur: Þórir Rafn Hauksson
Titill: Svefn- og matarvenjur knattspyrnumanna á Suðurnesjum
2008 Háskólinn í Reykjavík
Höfundar: Jakob Leó Bjarnason og Vilberg Sverrisson
Titill: Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu
2009 Háskóli Íslands
Höfundur: Arnar Hafsteinsson
Titill: Handbók fyrir lyftingar
2009 Háskólinn í Reykjavík
Höfundar: Eyþór Guðnason, Kristinn V. Jóhannsson og Óskar Atli Rúnarsson
Titill: Menntun knattspyrnuþjálfara á Íslandi
2005: Kennaraháskóli Íslands
Safn háskóla á Íslandi um lokaritgerðir á sviði knattspyrnu
Hér að neðan má finna tengil þar sem finna má lokaritgerðir á sviði knattspyrnu.