The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821082903/http://www.ksi.is/fraedsla/2013/06

Fræðsla

Opin æfing A kvenna í Ólympíuviku

Um 70 krakkar mættu á opna æfingu - 28.6.2013

Um 70 krakkar mættu á opna æfinga hjá A landsliði kvenna, sem fram fór á Valbjarnarvelli í dag, föstudag, í tengslum við alþjóðlega Ólympíuviku. Eftir æfinguna gafst kostur á myndatöku með leikmönnum landsliðsins og eiginhandaráritunum.

Lesa meira
 
Wokefield

KSÍ VI þjálfaranámskeið í Wokefield í nóvember 2013 - 28.6.2013

KSÍ heldur 6. stigs þjálfaranámskeið í Wokefield Park, Englandi dagana 8.-15. nóvember 2013.  Umsækjendur verða að hafa lokið KSÍ V þjálfaranámskeiði og er síðasti dagur umsókna 15. ágúst næstkomandi, en fræðslunefnd stefnir á að taka inn 20 þjálfara á námskeiðið.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Knattspyrnuskóli drengja 2013 - Dagskrá og þátttakendur - 10.6.2013

Knattspyrnuskóli karla 2013 fer fram að Laugarvatni 17. - 21. júní næstkomandi. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1999.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010