
Hæfileikamótun KSÍ á Suðurnesjum þriðjudaginn 13. maí
Æfingar verða á Grindavíkurvelli
Hæfileikamótun KSÍ verður á Suðurnesjum þriðjudaginn 13. maí. Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með fund og æfingu hjá bæði stelpum og strákum á Suðurnesjum.
Æfingar verða á Grindavíkurvelli en fundur verður haldinn í Hópsskóla.
Þriðjudaginn 13.mai
Stelpur
kl.14.30-16.15
Athuga mæting í Hópsskóla Grindavík á fund kl.14.30.
Þátttakendur:
Grindavík
- Viktoría Líf Steinþórsdóttir
- Thelma Lind Bjarkadóttir
- Kristín Mcmillan
- Arna Sif Elíasdóttir
- Áslaug Gyða Birgisdóttir
- Vigdís María Þórhallsdóttir
- Andra Björk Gunnarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Angela B Steingrímsdóttir
Keflavík
- Helga Sif Árnadóttir
- Elva Margrét Sverrisdóttir
- Árdís Inga Þórðardóttir
- Álfrún Marta Árnadóttir
- Katla María Þórðardóttir
- Íris Una Þórðardóttir
- Viktoría Sól Sævarsdóttir
- Sveindís Jane Jónsdóttir
Strákar:
Athuga mæting á Grindavíkurvöll kl.16.00, fundur eftir æfingu í Hópsskóla kl.17.30
Þátttakendur:
Keflavík
- Ísak Óli Ólafsson
- Sindri Snær Hleiðarsson,
- Eyþór Atli Aðalsteinsson,
- Sigurður Ingi Bergsson
- Cezary Wiktorowcz
- Hreggviður Hermannsson
- Edon Osmani
- Andri Þór Árnason
Njarðvík
- Atli Geir Gunnarsson
- Brynjar Atli Bragason
Grindavík
- Adam Frank Grétarsson
- Viktor Guðberg Hauksson
- Dusan Lukic
Víðir/Reynir
- Róbert Páll Arason