The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20141007045006/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir

Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Ný reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini - 16.4.2014

Á fundi stjórnar KSÍ, sem fram fór þann 11. apríl síðastliðinn, var samþykkt ný reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini. Farið var í endurskoðun á reglugerðinni í heild sinni og má sjá hana hér til hliðar undir "Reglugerðir" og einnig undir "Dreifibréf til félaga". Lesa meira
 
Fram

Ólöglegur leikmaður með Fram í Lengjubikarnum - 14.4.2014

Í samræmi við greinar 10.1 og 11.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Aron Þórður Albertsson lék ólöglegur með Fram gegn BÍ/Bolungarvík í Lengjubikar karla þann 4. apríl síðastliðinn.  Leikmaðurinn átti að taka út leikbann vegna 3ja áminninga. Lesa meira
 
Hamar

Ólöglegur leikmaður með Hamar í Lengjubikarnum - 14.4.2014

Í samræmi við greinar 10.1 og 11.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Markús Andri Sigurðsson lék ólöglegur með Hamar gegn KFR í Lengjubikar karla þann 12. apríl síðastliðinn.  Leikmaðurinn átti að taka út leikbann vegna 3ja áminninga.

Lesa meira
 
FH

Ólöglegur leikmaður með FH í Lengjubikar karla - 14.4.2014

Í samræmi við greinar 10.1 og 11.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ólafur Páll Snorrason lék ólöglegur með FH gegn Fjölni í Lengjubikar karla þann 3. apríl síðastliðinn.  Leikmaðurinn átti að taka út leikbann vegna 3ja áminninga. Lesa meira
 
KV

Ólöglegur leikmaður með KV í Lengjubikarnum - 14.4.2014

Í samræmi við greinar 10.1 og 11.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Davíð Steinn Sigurðarson lék ólöglegur með KV gegn Víkingi Reykjavík í Lengjubikar karla þann 11. apríl síðastliðinn. Leikmaðurinn átti að taka út leikbann vegna 3ja áminninga.

Lesa meira
 
umf_selfoss_logo

Tveir léku ólöglegir með Selfossi gegn Víkingi R, - 24.2.2014

Tveir leikmenn léku ólöglegir með Selfossi í Lengjubikarnum þann 23. febrúar síðastliðinn, þegar Selfyssingar mættu Víkingi R.  Í samræmi við reglugerð um deildarbikarkeppni standa úrslit leiksins óbreytt, en Selfossi er gert að greiða sekt.

Lesa meira
 
Þróttur R.

Ólöglegir leikmann hjá Þrótti Reykjavík - 27.1.2014

Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Þróttur Reykjavík tefldi fram ólöglegu liði gegn Fylki í leik í Reykavíkurmótinu sem fram fór 26. janúar síðastliðinn.  Úrslit leiksins er því breytt, í samræmi við grein 40.1 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót, og Fylki dæmdur sigur 0 - 3.

Lesa meira
 

Breytingar á reglugerðum - Hækkun á sektum - 17.1.2014

Á fundi stjórnar KSÍ 16. janúar voru gerðar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Breytingarnar sem um ræðir snúa að hækkun á upphæðum sekta í tilteknum tilfellum og gjald verður tekið fyrir óskir um breytingar á útgefinni leikjaskrá berist þær með skömmum fyrirvara.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Samþykktar á stjórnarfundi 16. janúar - 17.1.2014

Á stjórnarfundi, 16. janúar síðastliðinn, samþykkti stjórn KSÍ reglugerðabreytingar sem sendar hafa verið á aðildarfélög KSÍ. Í nokkrum tilfellum er um viðamiklar breytingar að ræða og eru því aðildarfélög hvött til þess að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Samþykktar af stjórn KSÍ 18. apríl - 22.4.2013

Á fundi stjórnar KSÍ, þann 18. apríl síðastliðinn, voru gerðar breytingar á reglumgerðum KSÍ og má sjá þessar breytingar hér að neðan.  Dreifibréf þessa efnis hefur verið sent út á félögin og eru þau beðin um að kynna sér efni þeirra gaumgæfilega. Lesa meira
 
Keflavík

Ólöglegur leikmaður hjá Keflavík - 2.4.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Haraldur Freyr Guðmundsson lék ólöglegur með Keflavík gegn Þrótti í Lengjubikar karla, þann 27. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
Völsungur

Ólöglegur leikmaður með Völsungi - 26.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Dejan Boziciclék ólöglegur með Völsungi gegn Víkingi R. í Lengjubikar karla, þann 22. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í erlent félagslið.

Lesa meira
 
Fjölnir

Ólöglegir leikmenn með Fjölni - 25.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Darko Baljak og Matt Ratajczak léku ólöglegir með Fjölni gegn Víkingi Ólafsvík í Lengjubikar karla, þann 24. mars síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með KF - 12.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Alexander Jovetic og Miroslov Rikanovik léku ólöglegir með KF gegn Þrótti í Lengjubikar karla, þann 9. mars síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Grótta

Ólöglegur leikmaður með Gróttu - 7.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sturlaugur Haraldsson lék ólöglegur með Gróttu gegn ÍR í Lengjubikar karla, þann 4. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í Hamar. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með BÍ/Bolungarvík - 26.2.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Réne Sehested og Shane Williams léku ólöglegir með BÍ/Bolungarvík gegn Grindavík í Lengjubikar karla, þann 23. febrúar síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykktar af stjórn KSÍ 8. febrúar - 20.2.2013

Á fundi stjórnar KSÍ, þann 8. febrúar síðastliðinn, voru gerðar breytingar á nokkrum reglugerðum og hefur aðildarfélögum verið sent dreifibréf þess efnis.  Félögum er bent á að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykktar af stjórn KSÍ 22. janúar - 28.1.2013

Á fundi stjórnar KSÍ 22. janúar sl. voru gerðar breytingar breytingar á nokkrum reglugerðum KSÍ og eru aðildarfélög beðin um að kynna sér þessar breytingar ítarlega.  Bæði er um að ræða ný ákvæði og breytingar á reglugerðum. Lesa meira
 
Laugardalsvöllur

Ráðstefna um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta - 15.1.2013

Dagana 2.-3. febrúar mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta. Hingað til lands kemur Omar Ongaro sem er yfirmaður félagaskiptadeildar FIFA og mun hann flytja erindi um uppeldisbætur og samstöðubætur, auk þess að fjalla um veðmál og hagræðingu úrslita.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Staðalsamningur KSÍ - Ábendingar vegna breytinga á samningsformi - 14.1.2013

Eins og áður hefur komið fram í dreifibréfi er sent var á aðildarfélög í desember 2012 hefur verið samþykkt nýtt form á staðalsamningi KSÍ.  Nýtt samningsform er nú aðgengilegt á íslensku og ensku á heimasíðu KSÍ.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010