
Súpufundir - Fyrirlestrar
Hér að neðan má finna glærur úr þeim fyrirlestrum sem haldnir eru á svokölluðum súpufundum. Þessir fundir eru á vegum fræðsludeildar KSÍ og eru haldnir einu sinni í hverjum mánuði, jafnan í hádeginu. Efni fyrirlestranna er margvíslegt en tengist þó alltaf knattspyrnu á einhvern hátt.
Súpufundur 28. apríl 2014
Reynir Björnsson - Höfuðhögg og heilahristingur
Fyrirlestur - Leiðbeiningar frá Heilbrigðisnefnd
Súpufundur 2. apríl 2014
Halla Kjartansdóttir/Bjarni Ólafur Birkisson - Ferðasjóður íþróttafélaga/Ferðakostnaður knattspyrnufélaga
Súpufundur 23. maí 2013
Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Leikjaálag ungra leikmanna
Súpufundur 19. april 2013
Viðar Halldórsson - Þjálfun félagslega og hugarfarslega - Glærur
Fyrirlestur Viðars Halldórssonar(Myndband)
Súpufundur 30. mars
Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Fæðingardagsáhrif í knattspyrnu
Súpufundur 29. nóvember
Vanda Sigurgeirsdóttir - Börn með sérþarfir
Súpufundur 22. júní
Dr. David Sanders - Heilbrigðismál tengd HM í Suður Afríku
Súpufundur 6. maí
Viðar Jensson - Munntóbaksnotkun
Súpufundur 8. apríl
Ásgrímur Jörundsson - Spilafíkn
Súpufundur 18. febrúar
Guðjón Örn Helgason - „Atriði sem tengjast hollustu og tryggð knattspyrnumanna gagnvart félagi sínu"