The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821000312/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/11

Fræðsla

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands 2. desember - 23.11.2010

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 2. desember n.k. klukkan 20:00.

Lesa meira
 
IMG_4047

Súpufundur KSÍ verður haldinn mánudaginn 29. nóvember - 23.11.2010

Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn mánudaginn 29. nóvember. Að þessu sinni mun Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands, halda erindi um börn með sérþarfir. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Mikið um að vera í fræðslumálum þjálfara um síðustu helgi - 16.11.2010

Mikið var um að vera í fræðslumálum fyrir þjálfara um síðustu helgi en á föstudaginn var í fyrsta sinn haldin ráðstefna um þjálfun barna og á laugardaginn hélt Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands upp á 40 afmæli með ráðstefnu um daginn og afmælisveislu um kvöldið.
Lesa meira
 
Boginn á Akureyri

Ian Bateman með námskeið í þjálfun barna á Akureyri - 11.11.2010

Laugardaginn 13. nóvember mun Ian Bateman, tækniþjálfari hjá enska knattspyrnusambandinu, halda námskeið í þjálfun barna. Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í Boganum. Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan.
Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Dagskrá afmælisráðstefnu KÞÍ 13. nóvember - Afmælisveisla KÞÍ - 2.11.2010

Í tilefni af 40 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands blæs félagið til afmælisráðstefnu í samvinnu við KSÍ.  Ráðstefnan fer fram í höfuðstöðvum KSÍ, laugardaginn 13. nóvember og hefst kl. 10:00. Um kvöldið verður svo blásið til afmælisveislu.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ V þjálfaranámskeið haldið 5.-7. nóvember - 1.11.2010

Helgina 5.-7. nóvember mun KSÍ standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði. Námskeiðið er upphafið að KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu. Seta á þessu námskeiði framlengir einnig gildistíma KSÍ B skírteinis (UEFA B skírteinis) um þrjú ár.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010