The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821075536/http://www.ksi.is/fraedsla/2008/08

Fræðsla

Þjálfari að störfum

Þjálfaranámskeið KSÍ á næstu mánuðum - 21.8.2008

Nú liggja fyrir dagsetningar á flestum þjálfaranámskeiðum KSÍ fyrir árið 2008 og fyrri hluta 2009.  Til að fá nánari upplýsingar skal hafa samband við Dag Svein Dagbjartsson á fræðslusviði KSÍ. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Hæfileikamótun ungra dómara 2008 - 19.8.2008

Síðustu tvær helgar hafa ungir og efnilegir dómarar tekið þátt í hæfileikamótun dómara á Laugarvatni.  Þetta verkefni var haldið í tengslum við úrtökumót KSÍ hjá stúlkum og drengjum. Lesa meira
 
hnatur-IMG_1843

Norðlenskar fótboltahnátur æfa saman - 12.8.2008

Um 130 stelpur í 6. og 7. flokki af Norðurlandi æfðu saman og skemmtu sér á KA-svæðinu 29. júlí síðastliðinn. Þessi sameiginlegi æfingadagur var að frumkvæði þjálfara og yngriflokkastarfs KA og er óhætt að segja að vel hafi til tekist.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001