The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821002307/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/8810
Fræðsla
Breiðablik

Breiðablik auglýsir eftir þjálfurum

15.9.2010

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfurum í 3. flokki karla og kvenna og 4. flokki karla og kvenna.  Um er að ræða fjölmenna flokka og því er mikil vinna í boði.  Viðkomandi verða að geta hafið störf í lok september og reynslu af þjálfun og þjálfaramenntun er æskileg.

Áhugasamir hafi samband við Arnar Bill yfirþjálfara yngri flokka í síma 896 5988











2011Forsidumyndir2011-010