The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821073617/http://www.ksi.is/fraedsla/2006/06

Fræðsla

Knattspyrnusnillingar framtíðarinnar

Luka í Garðabænum í dag - 29.6.2006

Fræðslu- og útbreiðsllustarf KSÍ er í fullum gangi og er Luka Kostic umsjónarmaður þess. Í dag mun Luka koma sér vel fyrir í Garðabænum og verður þar með verklegar og bóklegar æfingar. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Fjölmörg þjálfaranámskeið fyrirhuguð í haust - 23.6.2006

Dagsetningar þjálfaranámskeiða KSÍ í haust hafa verið ákveðnar.  Byrjað verður að skrá á hvert þjálfaranámskeið um mánuði áður en það á að hefjast. Eftirfarandi námskeið verða haldin í haust:

Lesa meira

 
Frá afhendingu verðlaunanna 2005

Alþjóðleg stuðningsmannaverðlaun - 22.6.2006

Á síðasta ári voru sett á fót sérstök alþjóðleg verðlaun til stuðningsmanna í knattspyrnu, veitt af borgaryfirvöldum í Brussel í Belgíu, með stuðningi UEFA. Lesa meira
 
Álftanes

Knattspyrnudeild Álftanes leitar að yfirþjálfara - 21.6.2006

Knattspyrnudeild Álftaness leitar að metnaðarfullum yfirþjálfara.
Þjálfaramenntun og reynsla skilyrði. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

140 æfingum bætt við í æfingasafnið á fræðsluvef KSÍ - 20.6.2006

Búið er að uppfæra æfingasafnið á fræðsluvef KSÍ og bætt hefur verið við 140 nýjum æfingum.  Það voru þjálfarar á síðasta KSÍ V þjálfaranámskeiðinu sem sendu inn þessar 140 æfingar sem hluti af námskeiðinu. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Luka Kostic á Selfossi á fimmtudaginn - 20.6.2006

Luka Kostic, þjálfari U17 og U21 landsliða Íslands, heldur áfram útbreiðslustarfi KSÍ og verður hann á ferðinni á Selfossi á fimmtudaginn, 15. júní. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Góð ráð til þjálfara barna í knattspyrnu - 20.6.2006

Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ hefur skrifað grein inn á fræðsluvef KSÍ þar sem gefin eru góð ráð til þjálfara barna í knattspyrnu.  Ætlunin er að bæta jafnt og þétt við fleiri greinum sem tengjast knattspyrnuþjálfun inn á fræðsluvefinn. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Luka heimsækir Reykjanesbæ - 13.6.2006

Landsliðsþjálfari U17 og U21, Luka Kostic, sinnir útbreiðslu- og fræðslustarfi KSÍ.  Heimsækir hann aðildarfélög um allt land og á morgun, miðvikudag, er komið að því að heimsækja Reykjanesbæ.

Lesa meira
 
Howard Wilkinson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ funda um þjálfaranámskeið KSÍ

Sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara verður 15-19. nóvember - 13.6.2006

KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara 15-19. nóvember næstkomandi.  Tveir heimsklassa erlendir fyrirlesarar koma til landsins til að kenna á námskeiðinu:  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

KSÍ VI þjálfaranámskeiðið verður haldið 20-27. október - 12.6.2006

KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Lilleshall, Englandi dagana 20-27. október 2006.  Reiknað er með að fleiri þjálfarar sæki um námskeiðið en hægt er að taka inn.  Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Fyrirkomulag sérnámskeiðs fyrir E-stigs þjálfara - 8.6.2006

KSÍ hefur fengið samþykki fyrir því að 41 E-stigs þjálfari fari á sérnámskeið í nóvember til að ljúka við KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu í þjálfaramenntun. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001