The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821083319/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/10106
Fræðsla
sjalandsskoli-003

Krakkar úr Sjálandsskóla í heimsókn

Hressir krakkar úr 5. bekk kíktu í höfuðstöðvar KSÍ

3.5.2012

Það var stór hópur af hressum krökkum í 5. bekk Sjálandsskóla í Garðabæ sem heimsótti höfuðstöðvar KSÍ í Laugardalnum í dag, fimmtudag.  Krakkarnir fengu kynningu á starfsemi og aðstöðu KSÍ og Laugardalsvallar og þreyttu síðan nokkrar laufléttar knattþrautir.

Heimsóknin var afar velkomin og nutu krakkarnir sín vel.

sjalandsskoli-007

sjalandsskoli-002











2011Forsidumyndir2011-010