The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171014164400/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/5179
Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur V.stigs þjálfaranámskeið 27-29. apríl

Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan

25.4.2007

KSÍ heldur V.stigs þjálfaranámskeið um næstu helgi (27-29. apríl).  Námskeiðið er upphafið að KSÍ A (UEFA A gráðu).  Alls eru 20 þjálfarar skráðir á námskeiðið og því ennþá hægt að skrá sig.  Námskeiðsgjald er 18.000 krónur. 

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á Sigurð Ragnar fræðslustjóra KSÍ ([email protected]).  Dagskrá námskeiðins má sjá hér að neðan.

Dagskrá




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög