The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140820220214/http://www.ksi.is/domaramal/2010/05

Dómaramál

Snjallir erlendir leikmenn

Breytingar á knattspyrnulögunum - Taka gildi 1. júní á Íslandi - 31.5.2010

Á fundum Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda(IFAB) sem haldnir voru í mars og maí voru samþykktar breytingar á knattspyrnulögunum. Breytingarnar gilda fyrir alla knattspyrnuleiki er fram fara á Íslandi og taka gildi á morgun, 1. júní.

Lesa meira
 
EM U19 landsliða karla

Þóroddur og Frosti dæma í Hollandi - 19.5.2010

Þeir Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru við dómarastörf þessa dagana í Hollandi en þar fer fram keppni í 6. riðli undakeppni EM hjá U19 karla.  Þóroddur mun dæma tvö leiki keppninnar og Frosti verður aðstoðardómari á þremur leikjum.

Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn í fagráð úrvalsdómara - 10.5.2010

Kristinn Jakobsson hefur verið kosinn í einskonar fagráð úrvalsdómara, þ.e. UEFA dómarar sem eru í Elite og Premier hópum.  Það eru dómararnir sjálfir sem kjósa í þetta ráð. 

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001