
Síðasti dagur til að skila inn þátttökutilkynningum er 20. janúar
Skila þarf frumriti af þátttökutilkynningum
Í dag, mánudaginn 20. janúar, er lokadagurinn til að skila inn þátttökutilkynningum fyrir mót sumarsins 2014. Skila þarf inn frumriti af þátttökutilkynningum og þurfa þá félög að póstleggja sína tilkynningu í dag.