The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140823022359/http://www.ksi.is/agamal/nr/9446
Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Hattar gegn KF

Hetti dæmdur sigur í leiknum

6.7.2011

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Hattar gegn KF vegna leik félaganna í 4. flokki karla sem fram fór 19. júní síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum kemur fram að leikurinn skuli dæmdur tapaður KF með markatölunni 0 - 3.

Úrskurður











2011Forsidumyndir2011-010