The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140824174941/http://www.ksi.is/agamal/nr/8717
Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Mál Umf. Neista gegn Umf. Langnesinga tekið fyrir

Neista dæmdur 3-0 sigur

18.8.2010

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Umf. Neista Djúpavogi gegn Umf. Langnesinga á Þórshöfn.  Kærandi taldi að kærði hefði teflt fram ölöglegum leikmanni í viðureign liðanna í Íslandsmóti 5. flokks karla.

Nefndin úrskurðaði að Umf. Neisti teldist hafa unnið leikinn 3-0 og Umf. Langnesinga er jafnframt gert að greiða sekt.

Úrskurðurinn











2011Forsidumyndir2011-001