The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140822165302/http://www.ksi.is/agamal/nr/8505
Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll KSÍ styttir leikbann

Mál gegn aga- og úrskurðarnefnd tekið fyrir

27.5.2010

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Hauks Þorsteinssonar gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ, en Haukur áfrýjaði þeim úrskurði nefndarinnar frá 4. maí að honum skyldi óheimil þátttaka í öllum mótum frá 4. maí til og með 3. október.  Áfrýjunardómstóllinn stytti leikbannið og taldi hæfilegt að bannið stæði til 13. júlí.

Úrskurðinn má skoða undir Dómasafn í valmyndinni hér vinstra megin.

 











2011Forsidumyndir2011-010