The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140822003640/http://www.ksi.is/agamal/nr/11758
Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Leikmaður Ísbjarnarins úrskurðaður í tímabundið bann

Úrskurðaður í tveggja mánaða bann

Á fundi Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ, 15. apríl 2014, var Andri Rúnar Gunnarsson, leikmaður Ísbjarnarins, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 2 mánaða vegna brottvísunar í leik Víðis og Ísbjarnarins í Lengjubikar karla sem fram fór 5. apríl síðastliðinn.

Leikmanninum er því óheimil þátttaka í öllum opinberum mótum innan vébanda KSÍ frá 15. apríl 2014 til og með 14. júní 2014.











2011Forsidumyndir2011-001