The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140822010601/http://www.ksi.is/agamal/2013/02
Agamál
KR

Úrskurður í máli Fjölnis gegn KR

Fjölni dæmdur sigur í leik félaganna í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fjölnis gegn KR í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna vegna ólöglegs skipaðs liðs.  Leikurinn fór fram 20. janúar síðastliðinn og er Fjölni er dæmdur sigur í leiknum.

Í úrskurðarorðum segir: " Úrslitum í leik KR og Fjölnis í leik liðanna sem fram fór í Egishöll kl. 14.00, þann 20. janúar 2013 í m.fl. kvenna, Reykjavíkurmóti, er breytt og Fjölni dæmdur 0-3 sigur í leiknum.  Kærði, KR, greiði kr. 5.000,- í sekt til KSÍ."

Úrskurður

 











2011Forsidumyndir2011-001