The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140820124307/http://www.ksi.is/um-ksi/frkvstj/
Framkvæmdastjórar KSÍ

Framkvæmdastjórar KSÍ

Yfirlit yfir framkvæmdastjóra frá upphafi

Hér að neðan gefur að líta yfirlit yfir framkvæmdastjóra KSÍ frá upphafi.  Fyrsti launaði framkvæmdastjórinn var ráðinn árið 1967.  Fram að því, og reyndar inn á milli árin þar á eftir, höfðu stjórnar- og nefndarmenn KSÍ séð til þess að skrifstofa KSÍ væri opin a.m.k. hluta úr degi, til að sinna þjónustu við aðildarfélögin og sjá um rekstur skrifstofunnar.

Framkvæmdastjórar KSÍ       
2007 -  Þórir Hákonarson     
1997 - 2007 Geir Þorsteinsson     
1991 - 1997 Snorri Finnlaugsson    
1990 - 1991 Stefán Konráðsson
1989 - 1990 Páll Júlíusson
1987 - 1989 Sigurður Hannesson
1981 - 1987 Páll Júlíusson
1980 - 1981 Arnar Einarsson
1979 - 1980 Kjartan Trausti Sigurðsson
1976 - 1978 Karl Guðmundsson
1975 - 1976 Jón Ásgeirsson
1975 - 1975 Sigurður Jónsson
1974 - 1974 Hans Herbertsson
1973 - 1973 Hreggviður Jónsson
1969 - 1973 Árni Ágústsson
1968 - 1968 Árni Njálsson
1967 - 1967 Jón Magnússon



 










2011Forsidumyndir2011-010