The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140820220432/http://www.ksi.is/domaramal/2011/10

Dómaramál

Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir í Rúmeníu - 31.10.2011

Kristinn Jakobsson verður í eldlínunni næstkomandi fimmtudag, 3. nóvember, þegar hann dæmir leik Vaslui frá Rúmeníu og Sporting frá Portúgal.  Leikurinn er í D riðli Evrópudeildar UEFA og fer fram í Rúmeníu.  Þá eru þeir Þorvaldur Árnason og Birkir Sigurðarson að störfum í Lúxemborg þessa dagana

Lesa meira
 
Guðrún Fema Ólafsdóttir

Guðrún Fema dæmir í Noregi - 24.10.2011

Guðrún Fema Ólafsdóttir verður með flautuna á morgun, þriðjudaginn 25. október, þegar hún dæmir leik Noregs og Svíþjóðar en þarna leika U23 kvennalið þjóðanna.  Þá munu þeir Þorvaldur Árnason og Birkir Sigurðarson vera að störfum í Lúxemborg en þar verður leikinn riðill í undankeppni EM U17 karla.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001