The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821085900/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/9852
Fræðsla
Knattspyrna á Íslandi

Fótbolti fyrir alla hefst að nýju 29. janúar

Fer fram í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ

23.1.2012

Fótbolti fyrir alla, fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir, hefst að nýju sunnudaginn 29. janúar.  Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur til 11. mars.  Að venju fara æfingarnar fram í Garðabænum, í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.

Námskeiðið kostar einungis 3.000 krónur.

Skráning er á tölvupóstföngunum, [email protected] og [email protected]

Fótbolti fyrir alla - auglýsing











2011Forsidumyndir2011-001