The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821021013/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/9813
Fræðsla
Fæðubótarefni geta verið varasöm

Lyfjaeftirlitsmál - Nýr bannlisti WADA tók gildi 1. janúar 2012

Aðildarfélög KSÍ og iðkendur eru hvattir til að kynna sér fræðsluefni um lyfjaeftirlitsmál

5.1.2012

Að venju tók nýr bannlisti WADA (Alþjóða Lyfjaeftirlitsstofnunin) gildi þann 1. janúar síðastliðinn.
 
Ekki er um veigamiklar breytingar á listanum, en þær helstu snúa að undanþágum vegna astmalyfja.
 

Aðildarfélög KSÍ og iðkendur eru hvattir til að kynna sér fræðsluefni um lyfjaeftirlitsmál sem finna má hér á heimasíðu KSÍ.

Það er á ábyrgð iðkenda að hafa þessi mál á hreinu og vera með nauðsynlegar undanþágur ef við á.











2011Forsidumyndir2011-010