The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821012021/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/8774
Fræðsla
ÍR

Laust starf knattspyrnuþjálfara hjá knattspyrnudeild ÍR

Óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 7. flokk kvenna

6.9.2010

Knattspyrnudeild Íþróttafélags Reykjavíkur óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 7. flokk kvenna. Knd ÍR starfrækir alla kvennaflokka sem í boði eru og er kvennafótboltinn í hraðri sókn. Tilvonandi þjálfari kemur til með að aðstoða við uppbyggingu kvennastarfsins og er hugsaður sem framtíðarþjálfari hjá félaginu.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Halldór Þ. Halldórsson yfirþjálfari knattspyrnudeildar í síma 891-6320.

Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á [email protected] fyrir laugardaginn 11.september. Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið KSÍ, sé íþróttafræði menntaður eða hafi mikinn áhuga/reynslu á knattspyrnuþjálfun. Viðkomandi myndi hefja störf sem fyrst. Kvennþjálfarar eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um.











2011Forsidumyndir2011-001