The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821002933/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/8751
Fræðsla
Frá knattþrautum KSÍ

Knattþrautir KSÍ - Sígur á seinni hlutann

Sumarið hefur gengið ákaflega vel

31.8.2010

Knattþrautir KSÍ hafa verið í fullum gangi í sumar, líkt og síðasta sumar og hafa viðtökurnar verið ákaflega góðar.  Nú er farið að síga á seinni hlutann og flest aðildarfélögin hafa verið heimsótt með góðum árangri og enn betri viðtökum.

Það er um að gera að fyrir krakkana að halda áfram að æfa sig í knattþrautunum, ekki síst utan hefðbundins æfingatíma.

Hér að neðan má sjá myndir af nokkrum hressum krökkum frá Fylki, Þrótti, Ægi og KR.

Frá knattþrautum KSÍ

Frá knattþrautum KSÍ

Frá knattþrautum KSÍ

Frá knattþrautum KSÍ

 

 

 











2011Forsidumyndir2011-001