The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140704062130/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/11908
Fræðsla
N1

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Hornafirði

Þorlákur Árnason verður á Hornafirði mánudaginn 23. júní

20.6.2014

Þorlákur Árnason yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1 verður á Hornafirði, mánudaginn 23. júní.  Þorlákur verður með æfingar fyrir 4. flokk drengja frá 12:00 - 13:30 og svo fyrir 4. flokk stúlkna frá 16:30 - 18:00.











2011Forsidumyndir2011-010