The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821075310/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/05

Fræðsla

Knattspyrnusamband Íslands

Knattspyrnuskóli stúlkna að Laugarvatni 7. – 11. júní 2010 - 28.5.2010

Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni.  Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996.  Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Ferðir til og frá Laugarvatni eru innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Lesa meira
 
Valur

Þjálfara vantar fyrir 4. flokk kvenna hjá Val - 21.5.2010

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir eftir þjálfara fyrir 4. flokk kvenna a.m.k. út þetta tímabil. Flokkurinn sendir tvö lið í Íslandsmót í ár. Annar þjálfari er starfandi við flokkinn en vegna fjölda kjósum við að hafa þjálfarana tvo.

Lesa meira
 
Frá knattspyrnuleik í Afríku

Fótbolti er alls staðar - 21.5.2010

Páll Stefánsson ljósmyndari hefur unnið að ljósmyndabók sinni Áfram Afríka í tæp þrjú ár.  ,,Fótbolti er allstaðar'' segir hann, „Mig langaði til að leggja mitt að mörkum til að sýna fleiri hluti í álfunni en það sem er alltaf í fréttum á Vesturlöndum.“

Lesa meira
 
Berfættir Blikar

Með tuðru á tánum berfætt í boltanum - Myndband - 20.5.2010

Dagana 13. - 19. maí var Grasrótarvika UEFA á dagskránni og voru ýmsir viðburðir á dagskránni hjá öllum aðildarþjóðum UEFA.  Verkefnið "Berfætt í boltanum" heldur áfram og hér má sjá myndband frá æfingum hjá KR og Breiðablik. Lesa meira
 
Berfættir Blikar

Berfættir Blikar á æfingu - 18.5.2010

Nú stendur yfir grasrótarvika UEFA og taka aðildarfélög þátt í henni með ýmsum hætti.  Hluti af vikunni er verkefni sem kallast má "Berfætt í boltanum".  Strákarnir í þriðja flokki Breiðabliks leystu skóþveng sinn og léku knattspyrnu á æfingu í gær berfættir. Lesa meira
 
Frá Íslandsleikum Special Olympics í knattspyrnu 2010 sem haldnir voru á KR velli

Fjör og frábærir taktar á Íslandsleikum Special Olympics - 17.5.2010

Íslandsleikar Special Olympics fóru fram sunnudaginn 16. maí.  Íslandsleikar Special Olympics eru samstarfsverkefni Íþróttasambands fatlaðra og Knattspyrnusambands Íslands.  Íslandsleikarnir voru haldnir á KR svæðínu en KR var umsjónaraðili leikanna 2010 í samstarfi við ÍF og KSÍ.

Lesa meira
 
Grasrótarverkefni UEFA

Grasrótarvika hér á landi 13. - 19. maí - 12.5.2010

Þann 19. maí næstkomandi stendur UEFA (Knattspyrnusamband Evrópu) fyrir sérstökum Grasrótardegi (UEFA Grassroots Day).  Hér á landi verður haldin Grasrótarvika sem hefst á morgun, 13. maí og lýkur á sjálfan Grasrótardaginn 19. maí. Lesa meira
 
Sending til Senegal á vegum ABC hjálparstarfs

Sending til Senegal - 10.5.2010

Á dögunum fór varðskipið Ægir með sendingu héðan frá Íslandi til Senegal með varning fyrir börn og unglinga þar í landi.  Það var ABC hjálparstarf sem stóð að sendingunni og leitaði til fyrirtækja, félagasamtaka og einstaklinga og voru undirtektir mjög góðar.

Lesa meira
 
Frá súpufundi um skaðsemi munntóbaks

Þriðji súpufundur KSÍ - Munntóbaksnotkun - 10.5.2010

Á dögunum var haldinn þriðji súpufundur KSÍ en þar hélt Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, erindi um munntóbaksnotkun.  Hér  má sjá myndband af erindi Viðars.

Lesa meira
 
Frá súpufundi um skaðsemi munntóbaks

Súpufundur KSÍ - Fjallað um munntóbaksnotkun - 6.5.2010

Í hádeginu í dag var haldinn þriðji súpufundur KSÍ en þar hélt Viðar Jensson,  verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, erindi þar sem hann fjallaði vítt og breitt um munntóbaksnotkun.

Lesa meira
 
Grasrótarverkefni UEFA

Grasrótardagur UEFA - Berfætt í boltaleik - 6.5.2010

Þann 19. maí næstkomandi stendur UEFA (Knattspyrnusamband Evrópu) fyrir sérstökum Grasrótardegi (UEFA Grassroots Day).  Dagurinn 19. maí er ekki valinn af tilviljun, heldur er þessi dagur sérstaklega valinn til að tengja verkefnið úrslitaleik Meistaradeildar UEFA

Lesa meira
 
Handbók leikja 2010

Handbók leikja 2010 komin út - 3.5.2010

Handbók leikja 2010 er komin út, en hún inniheldur ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir aðildarfélög KSÍ.  Í Handbók leikja eru ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja, yfirlit yfir reglur og kröfur sem gerðar eru varðandi hina ýmsu þætti.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010