The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140704040723/http://www.ksi.is/mot/nr/11911
Mótamál
Evrópudeildin

Dregið í undankeppni Evrópudeildar UEFA í dag

Þrjú íslensk félög verða í pottinum

23.6.2014

Dregið verður í undankeppni Evrópudeildar UEFA síðar í dag en þar eru þrjú íslensk félög í pottinum, Fram, Stjarnan og FH.  Hægt er að fylgjast með drættinum í í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA og hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma.

Dregið verður í 1. og 2. umferð Evrópudeildarinnar að þessu sinni og má sjá hugsanlega mótherja íslensku liðanna í fyrstu umferð hér.











Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


2011Forsidumyndir2011-010