The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140704045425/http://www.ksi.is/landslid/nr/11909
Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Styrkleikalisti FIFA kvenna - Ísland niður um eitt sæti

Eru í sautjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

20.6.2014

Íslenska kvennalandsliðið er í sautjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun.  Íslenska liðið fer niður um eitt sæti frá síðata lista en Bandaríkin eru sem fyrr í efsta sæti og Þjóðverjar koma þar á eftir.

Af mótherjum Íslands í undankeppni HM er það að frétta að Danir eru í 15. sæti, Sviss í 19. sæti og.  Serbía er í 44. sæti, Ísrael í 55. sæti og Malta er í 97. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða











2011Forsidumyndir2011-001