The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140704044843/http://www.ksi.is/landslid/nr/11903
Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Ísland mætir Möltu í kvöld

Miðasala hefst á Laugardalsvelli kl. 16:30

19.6.2014

Stelpurnar okkar mæta Möltu í kvöld í undankeppni HM en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 18:00.  Íslenska liðið er í harðri baráttu um annað sætið í riðlinum og þar getur hvert stig og hvert mark skipt miklu máli.

Miðasala er í fullum gangi á www.midi.is og miðasala opnar á Laugardalsvelli kl. 16:30.

Við hvetjum allt knattspyrnuáhugafólk til þess að skella sér í Laugardalinn og hvetja stelpurnar okkar á lokasprettinum í undankeppni HM.

Rafræn leikskrá Ísland - Malta


Mót landsliða











2011Forsidumyndir2011-010