The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140704060233/http://www.ksi.is/landslid/nr/11902
Landslið

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Möltu

Leikurinn fer fram í kvöld á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:00

19.6.2014

Út er komin rafræn leikskrá í tilefni af landsleiks Íslands og Möltu í undankeppni HM.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudaginn 19. júní og hefst kl. 18:00.  Ýmislegt efni er í leikskránni m.a. viðtöl við Söru Björk Gunnarsdóttur fyrirliða, Glódís Perlu Víggósdóttur og landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson.

Leikskrá Ísland - Malta


Mót landsliða











2011Forsidumyndir2011-001