The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20130925122419/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir

Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Samþykktar af stjórn KSÍ 18. apríl - 22.4.2013

Á fundi stjórnar KSÍ, þann 18. apríl síðastliðinn, voru gerðar breytingar á reglumgerðum KSÍ og má sjá þessar breytingar hér að neðan.  Dreifibréf þessa efnis hefur verið sent út á félögin og eru þau beðin um að kynna sér efni þeirra gaumgæfilega. Lesa meira
 
Keflavík

Ólöglegur leikmaður hjá Keflavík - 2.4.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Haraldur Freyr Guðmundsson lék ólöglegur með Keflavík gegn Þrótti í Lengjubikar karla, þann 27. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
Völsungur

Ólöglegur leikmaður með Völsungi - 26.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Dejan Boziciclék ólöglegur með Völsungi gegn Víkingi R. í Lengjubikar karla, þann 22. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í erlent félagslið.

Lesa meira
 
Fjölnir

Ólöglegir leikmenn með Fjölni - 25.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Darko Baljak og Matt Ratajczak léku ólöglegir með Fjölni gegn Víkingi Ólafsvík í Lengjubikar karla, þann 24. mars síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með KF - 12.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Alexander Jovetic og Miroslov Rikanovik léku ólöglegir með KF gegn Þrótti í Lengjubikar karla, þann 9. mars síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Grótta

Ólöglegur leikmaður með Gróttu - 7.3.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sturlaugur Haraldsson lék ólöglegur með Gróttu gegn ÍR í Lengjubikar karla, þann 4. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í Hamar. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn með BÍ/Bolungarvík - 26.2.2013

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Réne Sehested og Shane Williams léku ólöglegir með BÍ/Bolungarvík gegn Grindavík í Lengjubikar karla, þann 23. febrúar síðastliðinn. Leikmennirnir eru skráðir í erlend félagslið. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykktar af stjórn KSÍ 8. febrúar - 20.2.2013

Á fundi stjórnar KSÍ, þann 8. febrúar síðastliðinn, voru gerðar breytingar á nokkrum reglugerðum og hefur aðildarfélögum verið sent dreifibréf þess efnis.  Félögum er bent á að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ - Samþykktar af stjórn KSÍ 22. janúar - 28.1.2013

Á fundi stjórnar KSÍ 22. janúar sl. voru gerðar breytingar breytingar á nokkrum reglugerðum KSÍ og eru aðildarfélög beðin um að kynna sér þessar breytingar ítarlega.  Bæði er um að ræða ný ákvæði og breytingar á reglugerðum. Lesa meira
 
Laugardalsvöllur

Ráðstefna um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta - 15.1.2013

Dagana 2.-3. febrúar mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta. Hingað til lands kemur Omar Ongaro sem er yfirmaður félagaskiptadeildar FIFA og mun hann flytja erindi um uppeldisbætur og samstöðubætur, auk þess að fjalla um veðmál og hagræðingu úrslita.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Staðalsamningur KSÍ - Ábendingar vegna breytinga á samningsformi - 14.1.2013

Eins og áður hefur komið fram í dreifibréfi er sent var á aðildarfélög í desember 2012 hefur verið samþykkt nýtt form á staðalsamningi KSÍ.  Nýtt samningsform er nú aðgengilegt á íslensku og ensku á heimasíðu KSÍ.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Ný reglugerð um 5 manna bolta - 14.12.2012

Á fundi stjórnar KSÍ sem fram fór á Selfossi, 13. desember, voru samþykktar nokkrar reglugerðarbreytingar og einnig samþykkt ný reglugerð um 5 manna bolta. Þessar breytingar má finna hér til vinstri, undir "Dreifibréf til félaga" og eru breytingarnar í dreifibréfi nr. 13. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum - Samþykktar á stjórnarfundi 22. nóvember - 27.11.2012

Á stjórnarfundi KSÍ, þann 22. nóvember síðastliðinn, voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ og má finna þessar breytingar undir "Dreifibréf til félaga" hér til vinstri á síðunni. Sérstaklega er mikilvægt að aðildarfélög kynni sér viðamiklar breytingar sem hafa orðið á reglugerð um knattspyrnumót. Lesa meira
 
Stjörnuvöllur

Ný leyfisreglugerð sem tekur gildi 1. nóvember 2012 - 31.10.2012

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 25. október 2012, með fyrirvara um samþykki UEFA, leyfisreglugerð KSÍ sem tekur gildi 1. nóvember 2012.  Rétt er að vekja sérstaka athygli á breytingum í reglugerðinni er snúa að fjárhagslegri háttvísi félaga.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Athygli vakin á breytingum á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál - 27.4.2012

Á stjórnarfundi 8. mars síðastliðinn voru samþykktar breytingar á reglugerð um aga- og úrskurðarmál og hefur félögunum verið tilkynnt um þessa breytingu með dreifibréfi. Rétt er, nú þegar stutt er í að Íslandsmótin og Bikarkeppni hefja göngu sína, að vekja athygli á þessum breytingum.

Lesa meira
 
ÍH

Ólöglegur leikmaður með ÍH - 25.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sigurður Örn Arnarson lék ólöglegur með ÍH gegn Reyni S. í Lengjubikar karla, þann 22. apríl síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í FH.

Lesa meira
 
Huginn

Ólöglegur leikmaður hjá Hugin - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ívar Karl Hafliðason lék ólöglegur með Hugin gegn KFS í Lengjubikar karla þann 15. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn hjá BÍ/Bolungarvík - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Gunnlaugur Jónasson og Sölvi G. Gylfason léku ólöglegir með BÍ/Bolungarvík í Lengjubikar karla. Gunnlaugur lék ólöglegur gegn Fram þann 13. apríl síðastliðinn en Sölvi gegn Haukum, 15. apríl síðastliðinn. Lesa meira
 
ÍR

Ólöglegur leikmaður hjá ÍR - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Jón Gísli Ström lék ólöglegur með ÍR gegn Víkingi R. í Lengjubikar karla, þann 23. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Ólöglegur leikmaður hjá Víkingi R. - 18.4.2012

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Reynir Leósson lék ólöglegur með Víkingi R. gegn Stjörnunni í Lengjubikar karla, þann 13. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001



Þetta vefsvæði byggir á Eplica