The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171014094911/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/5191
Fræðsla
Dómari lætur knöttinn falla

15 ára mega taka unglingadómarapróf

Breyting á aldurstakmarki unglingadómara skv. nýrri reglugerð um knattspyrnudómara og eftirlitsmenn

28.4.2007

Í nýrri reglugerð um knattspyrnudómara og eftirlitsmenn er ein veigamikil breyting er snýr að aldri unglingadómara.  Nú mega þeir er verða 15 ára á árinu starfa sem unglingadómarar í stað 16 ára áður.

Reglugerðin hefur tekið gildi nú þegar og mun því nýtt aldurstakmark eiga við það unglingadómaranámskeið er hefst nú 4. maí.  Munið að skrá á námskeiðið í síðasta lagi fimmtudaginn 3. maí.




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög