The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171009050051/http://www.ksi.is/fraedsla/2005/09/08
Fræðsla
Hvöt

Hvöt óskar eftir þjálfara fyrir meistaraflokk

Leita að spilandi þjálfara

8.9.2005

Hvöt á Blönduósi  leitar eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla.  Ráðningartími yrði frá hausti 2005 til september 2006.  Búseta á Blönduósi er skilyrði yfir sumarmánuðina, þarf helst að vera spilandi leikmaður.

Umsóknarfrestur er til 25. september næstkomandi og óskast umsóknir sendar á tölvupóstfangið [email protected] Nánari upplýsingar hjá Vigni Björnssyni í síma 862-4587.

Stjórn knattspyrnudeildar Hvatar Blönduósi




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög