The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171009053327/http://www.ksi.is/fraedsla/2005/01/27
Fræðsla

Unglingadómaranámskeið 2005

27.1.2005

Þrjú unglingadómaranámskeið verða haldin á árinu, líkt og undanfarin ár. Fyrsta námskeiðið verður haldið í febrúar, annað í vor og það þriðja í haust. Öll verða námskeiðin með sama fyrirkomulagi. Þátttakendur fá námsefnið sent í þrennu lagi með tölvupósti (þrjá föstudaga í röð) og námskeiðinu lýkur síðan með skriflegu prófi.

Nánar




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög