Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Viðburðir
Fréttir
29. apríl 2025
Tilboð í rekstur tjaldsvæðis í Sandártungu í Þjórsárdal
Land og skógur auglýsir eftir tilboðum í rekstur gamalgróins tjaldsvæðis í Sandártungu í Þjórsárdal. Frestur til að skila tilboðum er til 8. maí.
23. apríl 2025
Tunguheiði – saga landgræðslu 1997-2024
Uppgræðslu Tunguheiðar á Biskupstungnaafrétti lauk formlega fyrsta apríl þegar Land og skógur skilaði landinu aftur til eigenda sinna eftir ríflega aldarfjórðungs uppgræðslustarf. Í minnisblaði sem gefið var út í tilefni af afhendingunni eru tíundaðar helstu aðgerðir á svæðinu og árangurinn af þeim.