Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 48

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 48
THURE MÁNSSON: eyliur a ím uiL Lœ Ljoíi ’oma Hefurðu nokkru sinni tekið upp á því, að mæla hæð þína að morgninum, þegar þú ferð á fætur, og aftur að kvöldinu um háttatíma? Ef þú gerðir þetta, myndirðu komast að raun um, að þú stækkar á nóttunni en styttist á daginn. En vilj- irðu vita, hver eðlileg hæð þín er, þá skaltu mæla þig um há- degið. Staðreyndin er sú, að lík- ami mannsins lengist við hvíld- ina en skreppur saman að deg- inum, og þessi munur er tals- verður. Hjá mönnum, sem vinna erfiðisvinnu, og þeim, sem mik- ið eru á ferli, getur hann num- ið einum sentimetra. Segja má, að líkaminn þjapp- ist saman við áreynslu, hverju nafni sem hún nefnist. Ef þú stendur t. d. lengi uppréttur án þess að beygja þig, þá styttistu að mun. Maður einn, sem hafði hjólreiðar að atvinnu, styttist einu sinni um tvo sentimetra, samkvæmt læknisvottorði. Mað- ur nokkur, sem hafði í margar vikur þrammað 20 km. á dag VÍÐSJÁ og borið þunga byrði á baki, styttist um f jóra sentimetra. En átta dögum eftir að göngunni lauk, hafði hann náð aftur eðli- legri hæð sinni. Þyngd mannsins breytist líka í sífellu, ekki þó beinlínis í sam- bandi við hæðarbreytingarnar, heldur fer sá munur eftir melt- ingarstarfseminni. Það er auðvitað, að þyngd þeirrar fæðu, sem við leggjum okkur til munns, bætist í svip- inn við líkamsþungann, en við- bótin er mismunandi, þótt ein- kennilegt sé, eftir því hverrar tegundar fæðu við neytum, þótt þyngdarmagnið sé hið sama. Borði einhver eitt kílógramm af brauði, þá þyngist hann ekki meira en 850 grömm, en drekki sami náungi eitt kíló af öli, þá þyngist hann þegar í stað um 1050 til 1150 grömm. Hins veg- ar hverfur þyngdaraukningin, sem stafar af ölinu, miklu fyrr en sú af brauðinu. Hin síðar- nefnda varir hér um bil eina klukkustund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.