Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 25

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 25
BJÁLKINN í AUGA ÞlNU 23 ystu Bandaríkjanna mundi greiða atkvæði gegn landi hans á ráðstefnum sameinuðu þjóð- anna í framtíðinni. Úr því að hálfur heimurinn er á okkar á- hrifasvæði, þá gæti manni virzt viðleitni Rússa á þeirra hluta heimsálfunnar beinlínis lítil- ræði. Nú skulum við athuga vernd- argæzluna ofurlítið. Verndar- gæzla er vissulega andstæða heimsveldisstefnu, og hafi Bandaríkjamenn annars nokkra ákveðna skoðun, þá eru þeir andstæðir heimsveldisstefnu. Atlantshafssáttmálinn hófst á þessum orðum: „Vér æskjum ekki neinnar valdaaukningar, hvorki landfræðilega né á ann- ann hátt,“ og góðir Bandaríkja- menn hafa verið önnum kafnir að fordæma brezka, hollenzka og franska heimsveldisstefnu og heimta að nýlendur þessara ríkja verði settar undir vernd- argæzlu. Þeir hafa hins vegar ekki stungið upp á því — að minnsta kosti ekki í heyranda hljóði — að nokkur eign Banda- ríkjanna yrði sett undir vernd- argæzlu. Það er nú eitthvað annað, við erum að reyna að seilast til meiri landa á Kyrra- hafi og komast hjá því að setja jafnvel þau undir verndargæzlu. Þetta hefur ekki verið ákveðið af stjórnarinnar hálfu, en Bandaríkjaþjóðin og þingmenn- irnir segja nú: „Drengirnir okk- ar börðust og dóu fyrir þessar eyjar, var ekki svo? Jæja, þá eigum við þær“. Þetta er heims- veldisstefna í skýrasta lagi — vald er réttur. Það er nógu slæmt að varpa fyrir borð þeim grundvallarreglum, sem við féll- umst á í Sáttmála sameinuðu þjóðanna, en sú uppástunga, að taka í lögleysu umboðsstjórnar- eyjar Þjóðabandalagsins á Kyrrahafi gerir manni bylt við. Auðvitað er það svo, að ef við kærum okkur um að taka þess- ar eyjar, þá getur enginn kom- ið í veg fyrir það — við erum of voldugir til þess, en eins og þið munið kannske, þá er það einmitt þetta, sem við ásökum Rússa fyrir að gera í Austur- Evrópu. Hvort sem við erum nú að gerast heimsveldissinnar eða ekki — eins og farið er að hvarfla að sumum vinum okk- ar erlendis — þá gefum við áróðursmönnum Ráðstjórnar- ríkjanna afbragðs tækifæri til þess að saka okkur um það. Að sjálfsögðu halda þeir því fram, að Ráðstjórnarríkin berjist fyr- ir rétti allra kúgaðra þjóða gegn auðvaldsþjóðunum og heims- veldisstefnunni. Þetta ættu þjóðlegustu föðurlandsvinir okkar að athuga gaumgæfilega. VI0BJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.