Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 7

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 7
ÍSLENDINGAR BEIZLA ATÖMORKTJNA 5 fjöllum. Líklegt má telja, að undir ísbreiðu Vatnajökuls, í Grímsvatnalægðinni, sé hvera- svæði, sem sé mörgum sinnum orkumeira en Torfajökulssvæð- ið. Ekki er vitað, hvenær fyrst var byrjað að nota hvera- og laugavatn til þvotta og baða. Hér á landi komust forfeður okkar fljótt upp á lagið með þetta og er Snorralaug í Reyk- holti frægast dæmi. Forfeður okkar kunnu og að nota leir- böð sér til heilsubóta. Snemma mun og hafa verið farið að nota hverahita til brauðbaksturs. Fyrsta notkun hverahita til iðn- aðar mun líklega vera sú salt- vinnsla úr sjóvatni, eimdu með hverahita, sem átti sér stað við hverina á Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp á árunum 1773— 1796. Mesta árleg vinnsla var 128 tunnur, árið 1775. Þessi saltvinnsla bar sig ekki og lagð- ist því niður. Það er ekki fyrr en á síðustu áratugum að farið er fyrir al- vöru að færa sér í nyt þær miklu orkulindir, sem íslenzku jarðhitasvæðin geyma. Fram á síðustu ár hefur það nær ein- göngu verið rennandi basískt vatn, sem notað hefur verið til upphitunar húsa og sundlauga. Ýmsar opinberar byggingar (skólar og sjúkrahús) víðsvegar um landið eru upphitaðar hvera- og laugavatni og 79 sundlaugar eru nú upphitaðar á þennan hátt. Gróðurhúsaræktin, sem nú er orðin mjög þýðingarmikil grein af íslenzkum landbúnaði, byggist nær eingöngu á jarðhit- anum. Af rúmlega 51000 fer- metrum gróðurhúsa, sem nú eru á landinu njóta 50000 jarðhita til upphitunar. Langstærsta hitaveita hér- lendis, og um leið í veröldinni, er hitaveita Reykjavíkur, sem nú mun hita upp um 3000 hús. Árið 1928 var farið að bora eft- ir heitu vatni til upphitunar við Þvottalaugarnar í Reykjavík og 1930 gáfu borholurnar þar 15 sekúndulítra vatns, sem notað var til upphitunar nokkurra húsahverfa í Austurbænum. 1937 var tekið að bora eftir vatni hjá Reykjum í Mosfells- sveit, 18 km frá Reykjavík. Þar var boraður fjöldi af borholum, sú dýpsta 758 m, og er þar nú dælt upp um 280 sekúndulítrum af 82° heitu vatni. Nægir þetta til að hita upp mestan hluta höfuðstaðarins. Hitaveitan var opnuð 1. desember 1943 og hef- urreynzt vel. Þótt hún kostaði um 30 milljónir, mörgum sinn- um meira en upphaflega var á- ætlað, ber hún sig ágætlega og sparar árlega margar milljónir v í ð s J Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.